Ef hann lemur þig, elskar hann þig
Viðurlög við því að beita heimilisofbeldi voru milduð í Rússlandi fyrir ári síðan. Baráttufólk fyrir mannréttindum hefur ítrekað reynt að fá stjórnvöld til að bæta úr því, án árangurs. Sérfræðingur segir erfitt fyrir þolendur heimilisofbeldis að fá aðstoð lögreglu.